Endurnýjun leyfi dagforeldris
Málsnúmer 2005088
Vakta málsnúmerFélags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 277. fundur - 25.05.2020
Lögð fram beiðni Maríu Drafnar Guðnadóttur um endurnýjun leyfis vegna nýrra húsakynna, núverandi leyfi fyrir fimm börnum gildir í Laugartúni 15 n.h. á Sauárkróki. Fyrir liggja öll gögn sem reglugerð gerir ráð fyrir. Félags- og tómstundanefnd samþykkir endurnýjun leyfis í nýjum húsakynnum, Smáragrund 5 n.h. Sauðárkróki, samanber 14.gr.reglugerðar nr.907/2005. Leyfið gildir fyrir fimm börnum samtímis, að meðtöldum þeim börnum sem fyrir eru á heimilinu á dvalartíma daggæslubarnanna yngri en 6 ára. Þó skulu eigi vera á heimilinu fleiri en tvö börn undir eins árs aldri að jafnaði. Leyfið gildir tímabilið 18.05.2020-19.03.2022.