Fara í efni

Endurtilnefning varamanns í kjörstjórn í Fljótum

Málsnúmer 2005101

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 400. fundur - 24.06.2020

Endurtilnefning varamanns í kjörstjórn í Fljótum í stað Sigurbjargar Bjarnadóttur sem er flutt úr héraðinu. Forseti gerir tillögu um Katrínu Sigmundssdóttur.
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast hún því rétt kjörin.