Umhverfis- og samgöngunefnd - 169
Málsnúmer 2006005F
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 400. fundur - 24.06.2020
Fundargerð 169. fundar umhverfis- og samgöngunefndar frá 4. júní 2020 lögð fram til afgreiðslu á 400. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Ingibjörg Huld Þórðardóttir kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.
-
Umhverfis- og samgöngunefnd - 169 Farið yfir málið með verkefnastjóra og rýnt. Sviðsstjóri mun fylgja málinu eftir og hefja undirbúning framkvæmda. Bókun fundar Afgreiðsla 169. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 400. fundi sveitarstjórnar 24. júní 2020 með níu atkvæðum.
-
Umhverfis- og samgöngunefnd - 169 Málaefnið lagt fyrir og rætt. Þetta mál verður tengt og unnið samhliða fyrirhuguðum framkvæmdum við bílaplan við sundlaugina sumarið 2020. Ara þakkað fyrir ábendingarnar. Bókun fundar Afgreiðsla 169. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 400. fundi sveitarstjórnar 24. júní 2020 með níu atkvæðum.
-
Umhverfis- og samgöngunefnd - 169 Nefndin þakkar gott boð og góðar ábendingar. Hönnun liggur ekki fyrir á svæðinu. Sviðsstjóra er falið að hafa samband við viðkomandi aðila og fara yfir málið. Bókun fundar Afgreiðsla 169. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 400. fundi sveitarstjórnar 24. júní 2020 með níu atkvæðum.
-
Umhverfis- og samgöngunefnd - 169 Nefndin lýsir ánægju með vel heppnað umhverfisdaga og þakkar góða þátttöku. Átakinu á iðnaðarsvæðinu verður framhaldið. Nú þegar hafa jákvæðar breytingar átt sér stað og hvetjum við fólk og fyirtæki til að halda áfram á sömu braut. Bókun fundar Afgreiðsla 169. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 400. fundi sveitarstjórnar 24. júní 2020 með níu atkvæðum.
-
Umhverfis- og samgöngunefnd - 169 Málið kynnt og skipulagning og hönnun er í gangi og sviðsstjóra er falið að halda vinnuni áfram með Kiwanesklúbbnum Freyju. Bókun fundar Afgreiðsla 169. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 400. fundi sveitarstjórnar 24. júní 2020 með níu atkvæðum.
-
Umhverfis- og samgöngunefnd - 169 Sviðsstjóri upplýsir nefndina um stöðu mála. Nefndin biður sviðsstjóra að halda sér áfram upplýstri um málið. Bókun fundar Afgreiðsla 169. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 400. fundi sveitarstjórnar 24. júní 2020 með níu atkvæðum.