Fara í efni

Veitunefnd - 68

Málsnúmer 2006006F

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 400. fundur - 24.06.2020

Fundargerð 68. fundar veitunefndar frá 4. júní 2020 lögð fram til afgreiðslu á 400. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Gísli Sigurðsson kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.
  • Veitunefnd - 68 Ekki tókst að ljúka við frágang vegna veðurfars. Sviðstjóra falið að sjá til þess að frágangur verði í samræmi við samninga. Bókun fundar Afgreiðsla 68. fundar veitunefndar staðfest á 400. fundi sveitarstjórnar 24. júní 2020 með níu atkvæðum.
  • Veitunefnd - 68 Fyrirspurnin var lögð fyrir og rædd. Þessi framkvæmd er ekki á fjárhagsáætlun fyrir árið 2020 og því ekki hægt að framkvæma árið 2020. Sviðsstjóra var falið að meta kostnað og veita frekari upplýsingar. Bókun fundar Afgreiðsla 68. fundar veitunefndar staðfest á 400. fundi sveitarstjórnar 24. júní 2020 með níu atkvæðum.
  • Veitunefnd - 68 Fyrirhugaður fundur er með Fjarskiptasjóði föstudaginn 12. júní.
    Falið er sviðsstjóra og sveitarstjóra að ræða við Fjarskiptasjóð um stöðu verkefnisins.
    Bókun fundar Afgreiðsla 68. fundar veitunefndar staðfest á 400. fundi sveitarstjórnar 24. júní 2020 með níu atkvæðum.
  • Veitunefnd - 68 Málið lagt til kynningar. Málinu vísað afram til Sviðsstjóra. Bókun fundar Afgreiðsla 68. fundar veitunefndar staðfest á 400. fundi sveitarstjórnar 24. júní 2020 með níu atkvæðum.
  • Veitunefnd - 68 Óskað verður eftir fundi við Mílu um mögulegt samstarf um lagningu ljósleiðara með Neyðarlínunni um Þverárfjallsleið og Einhyrning. Bókun fundar Afgreiðsla 68. fundar veitunefndar staðfest á 400. fundi sveitarstjórnar 24. júní 2020 með níu atkvæðum.
  • Veitunefnd - 68 Sviðsstjóra falið að vinna að undirbúning og framkvæmd að bæjum í Vallhólma og jafnfræmt að ræða við Akrahrepp um kostnað við tengingu við bæji innan sveitarfélagsmarka Akrahrepps. Bókun fundar Afgreiðsla 68. fundar veitunefndar staðfest á 400. fundi sveitarstjórnar 24. júní 2020 með níu atkvæðum.
  • Veitunefnd - 68 Farið yfir niðurstöður útboðs og sviðsstjóra falið að ganga til samninga um verkið við Vinnuvélar Símonar ehf. Bókun fundar Afgreiðsla 68. fundar veitunefndar staðfest á 400. fundi sveitarstjórnar 24. júní 2020 með níu atkvæðum.
  • Veitunefnd - 68 Nefndin lýsir yfir ánægju sinni með framkvæmdina og þakkar öllum sem koma að verkinu fyrir vel unnin störf. Bókun fundar Afgreiðsla 68. fundar veitunefndar staðfest á 400. fundi sveitarstjórnar 24. júní 2020 með níu atkvæðum.