Alda Snæbjört Kristinsdóttir kt. 070768-5269 og Jón Daníel Jónsson kt. 120968-3439, leggja fram fyrirspurn, um hvort heimild fáist til að breikka innkeyrslu við Raftahlíð 59 á Sauðárkróki. Saga þarf niður steyptan vegg að hluta, um ca 2.6m. Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir erindið eins og það er fyrir lagt. Óska skal eftir umsögn sviðsstjóra veitu- og framkvæmdasviðs vegna málsins.
Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir erindið eins og það er fyrir lagt. Óska skal eftir umsögn sviðsstjóra veitu- og framkvæmdasviðs vegna málsins.