Fara í efni

Brúsabyggð 1,3,5,7,12 - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis

Málsnúmer 2006169

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 920. fundur - 24.06.2020

Lagður fram tölvupóstur dagsettur 16. júní 2020 úr máli 2006169 hjá sýslumannsembætti Norðurlands vestra. Með umsókn dagsettri 10. júní 2020 sækir Gústaf Gústafsson, kt. 070173-5739, Rimasíðu 23e 603 Akureyri, f.h. Hjaltadalur ferðaþjónusta ehf, kt. 480520-0250, um leyfi til að reka gististað í flokki II 4 gestir í hverju húsi, að Brúsabyggð 1,3,5,7,12, 551 Sauðárkróki. Fastanr. F2222887, F2222896, F2222900, F2232585, F2142812.
Byggðarráð samþykkir erindið fyrir sitt leiti að uppfylltum öllum skilyrðum sem þarf til að fá rekstrarleyfi.

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa Svf Skagafjarðar - 106. fundur - 25.06.2020

Lagður fram tölvupóstur dagsettur 16. júní 2020 úr máli 2006169 hjá sýslumannsembætti Norðurlands vestra. Með umsókn dagsettri 10. júní 2020 sækir Gústaf Gústafsson, kt. 070173-5739 f.h. Hjaltadalur ferðaþjónusta ehf, kt. 480520-0250, um leyfi til að reka gististað í flokki II að Brúsabyggð 1,3,5,7,12, Hólum í Hjaltadal. Fasteignanr. F2222887, F2222896, F2222900, F2232585, F2142812. Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við að heimila rekstrarleyfi í húsum nr. 1,5,7,12 við Brúsabyggð en hafnar að veitt verði rekstrarleyfi fyrir Brúsabyggð 3, fasteignanúmer F2222896.