Fara í efni

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa Svf Skagafjarðar

106. fundur 25. júní 2020 kl. 16:00 - 17:30 í Ráðhúsi, Skr.
Nefndarmenn
  • Einar Andri Gíslason byggingarfulltrúi
  • Sigurður H. Ingvarsson starfsmaður byggingarfulltrúa
Fundargerð ritaði: Einar Andri Gíslason byggingarfulltrúi
Dagskrá

1.Skagfirðingabraut 51 - Umsókn um byggingarleyfi.

Málsnúmer 2006110Vakta málsnúmer

Þórólfur Gíslason sækir f.h. Kaupfélags Skagfirðinga kt. 680169-5009 um leyfi fyrir breytingum á eldra bílahúsi Mjólkursamlagsins á lóðinni númer 51 við Skagfirðingabraut, ásamt uppsetningu hráefnatanka við próteinverksmiðju. Framlagðir uppdrættir gerðir á Stoð ehf. verkfræðistofu af Atla Gunnari Arnórssyni kt. 120379-4029. Uppdrættir eru í verki 531702, númer A-100 og A-101 dagsettir 30. maí 2020 og í verki 531804, númer A-101, B-101 og B-102, dagsettir 6. apríl 2020. Byggingaráform samþykkt.

2.Helgustaðir L223795 - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2006186Vakta málsnúmer

Guðjón Magnússon kt. 250572-4929 og Helga Óskarsdóttir kt.310184-3659 sækja um leyfi til að byggja fjárskýli á landinu Helgustaðir, L223795 í Hegranesi. Framlagður uppdráttur gerður af Trausta Val Traustasyni kt. 160783-5249. Uppdráttur er í verki 0032020, númer A-01 dagsettur 23.05.2020. Erindið samþykkt, byggingarleyfi veitt.

3.Áshilldarholt - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2006134Vakta málsnúmer

Reynir Ásberg Jónmundsson kt. 300881-3009 og Eygló Gunnlaugsdóttir kt. 050288-2699 sækja um leyfi til að einangra og klæða utan einbýlishúss sem stendur á jörðinni Áshildarholt, L145917 í Borgarsveit, ásamt því að skipta um hurðir og glugga. Klæðningarefni Canexel utanhúss klæðning. Framlagður uppdráttur gerður á Stoð ehf. verkfræðistofu af Atla Gunnari Arnórssyni kt. 120379-4029. Uppdráttur er í verki 766301, númer A-101, dagsettur 12. júní 2020. Erindið samþykkt, byggingarleyfi veitt.

4.Skagfirðingabraut 10 - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2005223Vakta málsnúmer

Guðbjartur Á. Ólafsson kt. 121248-2399 sækir f.h. Guðnýjar Friðfinnsdóttur kt. 201084-2539 og Drengs Óla Þorsteinssonar kt. 270981-3999, um leyfi til að hækka og endurbyggja geymslu á lóðinni númer 10 við Skagfirðingabraut. Framlagðir uppdrættir gerðir af umsækjanda. Uppdrættir eru í verki GÓ-2020-05, númer A100 og B001, dagsettir 29.05.2020 og 22.05.2020. Erindið samþykkt, byggingarleyfi veitt.

5.Öldustígur 13 - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2006157Vakta málsnúmer

Guðmundur H. Kristjánsson
kt. 300765-3199 og Margrét H. Björnsdóttir kt. 090878-5229 sækja um leyfi til að einangra og klæða utan einbýlishús og bílskúr sem stendur á lóðinni númer 13 við Öldustíg. Klæðningarefni Canexel utanhúss klæðning. Erindið samþykkt, byggingarleyfi veitt.

6.Birkihlíð 15 - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2006188Vakta málsnúmer

Gísli Kristjánsson kt. 071149-2349 sækir um leyfi til byggja stoðvegg sem liggur samsíða gangstétt á norður mörkum lóðarinnar Birkihlíðar 15 og hluta á lóðarmörkum Birkihlíðar 13.
Framlagður uppdráttur gerður af Trausta Val Traustasyni kt. 160783-5249 í verki 3122, númer B-01, dagsettur 9. júní 2020. Fyrir liggur samþykki eiganda Birkihlíðar 13. Erindið samþykkt, byggingarleyfi veitt.

7.Öldustígur 11 - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2006090Vakta málsnúmer

Ásta Hallgrímsdóttir kt. 240451-2639 sækir um leyfi fyrir smáhýsi, skjólvegg og klæða utan bílskúr sem stendur á lóðinni númer 11 við Öldustíg. Klæðningarefni bárustál. Framlögð gögn gera grein fyrir fyrirhuguðum framkvæmdum. Erindið samþykkt, byggingarleyfi veitt.

8.Suðurgata 10 - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2006069Vakta málsnúmer

Guðbrandur Ægir Ásbjörnsson kt. 091263-4409 sækir um leyfi fyrir breytingum á gluggum að Suðurgötu 10. Framlögð gögn gera grein fyrir umbeðnum breytingum. Fyrir liggur umsögn hlutaðeigandi umsagnar aðila. Erindið samþykkt, byggingarleyfi veitt.

9.Birkihlíð 2 - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2006089Vakta málsnúmer

Ólafur Guðmundsson kt. 020582-5299 sækir um leyfi til að fjarlægja svalir á suðurhlið einbýkishúss sem stendur á lóðinnin númer 2 við Birkihlíð á Sauðárkróki. Erindið samþykkt.

10.Hólar í Fljótum (146816) - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2006129Vakta málsnúmer

Stefán Þór Kristinsson kt. 170786-2979 f.h. eigendi Hóla í Fljótum L 146816 sækir um leyfi til að byggja íbúðarhúsnæði og bílgeymslu á lóð sem verið er að stofna úr landi jarðarinnar. Framlagðir uppdrættir gerðir á Pro-Ark Teiknistofu af Eiríki Vigni Pálssyni kt. 010975-4179. Uppdrættir eru númer A-100, A-111 og A-211, dagsettir 14.04.2020 Byggingaráform samþykkt.

11.Brúsabyggð 1,3,5,7,12 - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis

Málsnúmer 2006169Vakta málsnúmer

Lagður fram tölvupóstur dagsettur 16. júní 2020 úr máli 2006169 hjá sýslumannsembætti Norðurlands vestra. Með umsókn dagsettri 10. júní 2020 sækir Gústaf Gústafsson, kt. 070173-5739 f.h. Hjaltadalur ferðaþjónusta ehf, kt. 480520-0250, um leyfi til að reka gististað í flokki II að Brúsabyggð 1,3,5,7,12, Hólum í Hjaltadal. Fasteignanr. F2222887, F2222896, F2222900, F2232585, F2142812. Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við að heimila rekstrarleyfi í húsum nr. 1,5,7,12 við Brúsabyggð en hafnar að veitt verði rekstrarleyfi fyrir Brúsabyggð 3, fasteignanúmer F2222896.

12.Birkimelur 26 - Umsókn um byggingarleyfi.

Málsnúmer 2006141Vakta málsnúmer

Tryggvi Pálson kt. 191088-2989 sækir um leyfi til að byggja einbýlishús á lóðinni númer 26 við Birkimel í Varmahlíð. Framlagðir aðaluppdrættir eru gerðir á Cedrus EHF. Teikni- og Verkfræðiþjónustu af Gísla Rafni Gylfasyni kt. 130670-3859. Uppdrættir eru í verki 19 016, númer 100-00, 100-01, 100-02 og 100-04, dagsettir 26. febrúar 2020. Byggingaráform samþykkt.

Fundi slitið - kl. 17:30.