Fara í efni

Umsókn um leyfi fyrir rallýkeppni

Málsnúmer 2006176

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 920. fundur - 24.06.2020

Lagður fram tölvupóstur dagsettur 11. júní 2020 frá Bifreiðaíþróttaklúbbi Reykjavíkur, þar sem óskað er eftir leyfi til að halda rallýkeppni 25. júlí 2020 í Skagafirði. Erindinu fylgir leiðarlýsing.
Byggðarráð samþykkir erindið fyrir sitt leyti svo fremi að öll önnur tilskilin leyfi fáist frá hlutaðeigandi aðilum og öllum reglum verði framfylgt.