Lagður fram tölvupóstur dagsettur 11. júní 2020 frá Bifreiðaíþróttaklúbbi Reykjavíkur, þar sem óskað er eftir leyfi til að halda rallýkeppni 25. júlí 2020 í Skagafirði. Erindinu fylgir leiðarlýsing. Byggðarráð samþykkir erindið fyrir sitt leyti svo fremi að öll önnur tilskilin leyfi fáist frá hlutaðeigandi aðilum og öllum reglum verði framfylgt.
Byggðarráð samþykkir erindið fyrir sitt leyti svo fremi að öll önnur tilskilin leyfi fáist frá hlutaðeigandi aðilum og öllum reglum verði framfylgt.