Vinna við hönnun tengingar hitaveitu að Hraunum í Fljótum er hafin. Gert er ráð fyrir talsverðri orkuþörf að Hraunum og að þar verði rekin umtalsverð starfsemi í framtíðinni.
Bragi Þór Haraldsson frá Verkfræðistofunni Stoð ehf fór yfir hönnunarforsendur verkefnisins en tengja þarf hitaveitu að Hraunum með 3 - 6 km stofnlögn. Sviðsstjóra er falið að vinna áfram að verkefninu með Stoð ehf ásamt starfsmönnum Skagafjarðarveitna.
Bragi Þór Haraldsson frá Verkfræðistofunni Stoð ehf fór yfir hönnunarforsendur verkefnisins en tengja þarf hitaveitu að Hraunum með 3 - 6 km stofnlögn. Sviðsstjóra er falið að vinna áfram að verkefninu með Stoð ehf ásamt starfsmönnum Skagafjarðarveitna.