Magnús Hauksson hjá Öryggisfjarskiptum ehf (112), leggur fram umsókn um leyfi til að setja upp smáhýsi utan um varaflstöð. Makmiðið er að tryggja virkni grunnnets fjarskipta og hinsvegar fjarskiptaþjónustu. Gert er ráð fyrir að staðsetning smáhýsis verði norðan við Kirkjutorg 5 og verður sett upp 2m há girðing umhverfis hýsið, til að draga úr sjónrænum áhrifum. Skipulags- og byggingarnefnd gerir ekki athugasemdir við að reist ur verði skúr utan um varaflsstöð, enda um mikið öryggisatriði að ræða fyrir Sveitarfélagið Skagafjörð. Gerður er fyrirvari um að fyrir liggi samþykki húseiganda og lóðarhafa. Skipulagsfulltrúa falið að ræða við umsækjendur og lóðarhafa um staðsetningu og frágang.
Skipulags- og byggingarnefnd gerir ekki athugasemdir við að reist ur verði skúr utan um varaflsstöð, enda um mikið öryggisatriði að ræða fyrir Sveitarfélagið Skagafjörð. Gerður er fyrirvari um að fyrir liggi samþykki húseiganda og lóðarhafa. Skipulagsfulltrúa falið að ræða við umsækjendur og lóðarhafa um staðsetningu og frágang.