Ísor samningur um ráðgjöf vegna rannsókna 2020
Málsnúmer 2006267
Vakta málsnúmerVeitunefnd Svf Skagafjarðar - 69. fundur - 02.07.2020
Sviðsstjóra er falið að vinna með Ísor að áframhaldandi rannsóknum á svæðunum.
Veitunefnd Svf Skagafjarðar - 71. fundur - 05.11.2020
Ísor hefur skilað skýrslu vegna rannsóknarborana í Varmahlíð í haust. Í skýrslunni er lagt til að farið verði í frekari úrvinnsla gagna til að staðsetja nýja vinnsluholu.
Sviðsstjóri og starfsmenn Ísor kynna niðurstöður skýrslunnar og mögulegar staðsetningar á nýrri vinnsluborholu fyrir nefndarmönnum. Frekari úrvinnsla úr upplýsingum er þörf til að ákvarða endanlega staðsetningu holu og er sviðstjóra falið að fylgja málinu eftir með starfsmönnum Ísor.
Sviðsstjóri og starfsmenn Ísor kynna niðurstöður skýrslunnar og mögulegar staðsetningar á nýrri vinnsluborholu fyrir nefndarmönnum. Frekari úrvinnsla úr upplýsingum er þörf til að ákvarða endanlega staðsetningu holu og er sviðstjóra falið að fylgja málinu eftir með starfsmönnum Ísor.
Sigfús Ingi Sigfússon sveitarstjóri, Hörður H. Tryggvason frá Ísor og Heimir Ingimarsson frá Ísor sátu þennan lið.