Tekið fyrir erindi frá Berglindi Þorsteinsdóttur safnstjóra Byggðasafns Skagfirðinga, dagsett 29. ágúst 2020, um breytingar á opnunartíma safnsins í Glaumbæ. Leggur safnstjóri til að safnið skipti fyrr yfir í vetraropnun en áætlað var og verði opið frá kl 10 - 16 alla virka daga frá 1. september. Er megin ástæðan minni aðsókn ferðamanna á safnið sökum hetra sóttvarnaaðgerða almannavarna sem nú eru í gildi. Inga Katrín vék af fundi undir þessum lið. Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd samþykkir breyttan opnunartíma.
Inga Katrín vék af fundi undir þessum lið.
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd samþykkir breyttan opnunartíma.