Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 109
Málsnúmer 2009005F
Vakta málsnúmerSkipulags- og byggingarnefnd - 386. fundur - 21.09.2020
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 109
-
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 109 Jóhann Guðbrandsson, kt. 260857-4879 sækir um leyfi til að byggja frístundahús á lóðinni Engihlíð 1, L226360. Framlagður aðaluppdráttur er gerður á Riss verkfræðistofu af Guðna Sigurbirni Sigurðssyni, kt. 250582-4479. Uppdráttur er númer A101, dagsettur 15.08.2018. Byggingaráform samþykkt.
-
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 109 Ásta Berghildur Ólafsdóttir, kt. 261163-5789, Gísli Sveinsson, kt. 271260-7769 og Þórarinn Guðmundur Ólafsson, kt. 041154-2179 sækja um leyfi til að byggja frístundahús á lóðinni Víðibrekka 9, L230390 úr landi Víðimels. Framlagðir aðaluppdrættir eru gerðir af Eyjólfi Valgarðssyni, kt. 280857-4169. Uppdrættir eru númer A001, A002 og A003, dagsettir 17.08.2020. Erindið samþykkt, byggingarleyfi veitt.
-
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 109 Rakel Ýr Jakobsdóttir, kt. 171095-3529 og Ingvi Þór Óskarsson, kt. 260693-2559 sækja um leyfi til breytinga á útliti fjölbýlishúss sem stendur lóðinni númer 40 við Hólaveg. Breytingin varðar glugga á neðri hæð íbúðar með fastanúmerið 213-1828. Framlögð gögn dagsett 17.08.2020 gera grein fyrir erindinu. Fyrir liggur samþykki annara eiganda hússins. Erindið samþykkt, byggingarleyfi veitt.
-
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 109 Sigurgísli E. Kolbeinsson, kt. 151157- 4919 sækir f.h. eiganda Ljótsstaða lóð, L146556 um leyfi til að breyta og stækka sumarhús á lóðinni. Framlagðir aðaluppdrættir eru gerðir á Stoð ehf. verkfræðistofu af Braga Þór Haraldssyni, kt. 080353-4219. Uppdrættir eru í verki 3128, númer A-101 og A-102, dagsettir 26.08.2020. Byggingaráform samþykkt.
-
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 109 Kristín Halla Eiríksdóttir, kt. 160893-2739 sækir um leyfi til endurbóta og breytinga á íbúðarhúsi sem stendur á lóðinni númer 46 við Freyjugötu. Framlagðir uppdrættir gerðir af Ingvari Gýgjar Sigurðarsyni, kt. 020884-3639. Uppdrættir eru í verki F46, númer A-1, B-1 og C-1, dagsettir 01.09.2020. Erindið samþykkt, byggingarleyfi veitt.
-
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 109 Grétar Karlsson, kt. 300472-3899 sækir um leyfi til breyta útliti raðhúss sem stendur á lóðinni númer 12 við Raftahlíð. Breytingarnar varða nýjan glugga á suðurstafni hússins. Framlagur uppdráttur gerður á Stoð ehf. verkfræðistofu af Þórði Karli Gunnarssyni, kt. 230785-4149. Uppdráttur er í verki 789101, númer A-101, dagsettur 04.09.2020. Erindið samþykkt, byggingarleyfi veitt.