Frumvarp um breytingar á byggðakvótakerfinu - óskað eftir umsögn
Málsnúmer 2009071
Vakta málsnúmerAtvinnu-, menningar- og kynningarnefnd Svf Skagafjarðar - 80. fundur - 07.10.2020
Lagður fram tölvupóstur dagsettur 07.09.2020 þar sem atvinnu- og nýsköpunarráðuneytið kynnir til samráðs mál nr. 175/2020, "Frumvarp til laga um breytingu á lögum um stjórn fiskveiða (atvinnu- og byggðakvótar o.fl.)" Umsagnafrestur er til og með 18.09.2020.