Tekið fyrir erindi frá Þresti Jónssyni dagsett 31.08.2020 um að endurnýja ekki rekstarsamning vegna Félagsheimililsins Ljósheima. Atvinnu-, menningar og kynningarnefnd felur starfmönnum að auglýsa rekstur Félagsheimilisins Ljósheima. Umsækjendur geri grein fyrir hugmyndum að nýtingu hússins í umsókninni.
Atvinnu-, menningar og kynningarnefnd felur starfmönnum að auglýsa rekstur Félagsheimilisins Ljósheima. Umsækjendur geri grein fyrir hugmyndum að nýtingu hússins í umsókninni.