Hólmurinn, hitaveita Vallanes - Stokkhólmi kostnaðaráætlun
Málsnúmer 2009213
Vakta málsnúmerVeitunefnd Svf Skagafjarðar - 70. fundur - 28.09.2020
Lagður var fram útreikningur á áætuðum kostnaði vegna verksins. Heildarkostnaður er áætlaður tæpar 20 milljónir og rúmast þetta verk ekki innan fjárhagsramma ársins 2020. Sviðssjóra falið að svara erindinu, senda bréf á sveitarstjórn Akrahrepps og fá skýr svör um hvort fólk muni taka inn hitaveituna á næsta ári, verði uppá það boðið.
Veitunefnd Svf Skagafjarðar - 73. fundur - 21.01.2021
Fyrirspurn kom frá eigenda að Stokkhólma um aðgang að heitu vatni.
Málið er í skoðun hjá sviðsstjóra.
Lagning hitavatnslagnar frá Vallanesi að Stokkhólma er ekki á fjárhagsáætlum á árinu 2021.
Vísað er í bókum frá fundi Veitunefndar nr.70 þann 28.09.2020.
Málið er í skoðun hjá sviðsstjóra.
Lagning hitavatnslagnar frá Vallanesi að Stokkhólma er ekki á fjárhagsáætlum á árinu 2021.
Vísað er í bókum frá fundi Veitunefndar nr.70 þann 28.09.2020.