Umsagnarbeiðni; Drög að reglum Þjóðskjalasafns Íslands um eyðingu námsmatsgagna
Málsnúmer 2011042
Vakta málsnúmerAtvinnu-, menningar- og kynningarnefnd Svf Skagafjarðar - 82. fundur - 25.11.2020
Lagt fram til kynningar umsagnarbeiðni um eyðingu námsmatsgagna afhendingarskyldra aðila frá Þjóðskjalasafni Íslands dagsett 03.11.2020.