Fara í efni

Innkaupastefnu fyrir Sveitarfélagið Skagafjörð

Málsnúmer 2011051

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 948. fundur - 13.01.2021

Lögð fram til kynningar drög að Innkaupastefnu Sveitarfélagsins Skagafjarðar.

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 949. fundur - 20.01.2021

Lagðar fram innkaupastefna og innkaupareglur fyrir Sveitarfélagið Skagafjörð. Farið yfir drögin og gerðar breytingar.

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 950. fundur - 27.01.2021

Lagðar fram innkaupastefna og innkaupareglur fyrir Sveitarfélagið Skagafjörð.
Byggðarráð samþykkir framlagðar innkaupastefnu og innkaupareglur fyrir sveitarfélagið og vísar þeim til afgreiðslu sveitarstjórnar.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 407. fundur - 24.02.2021

Vísað frá 950. fundi byggðarráðs þann 27. janúar 2021.

Lagðar fram innkaupastefna og innkaupareglur fyrir Sveitarfélagið Skagafjörð.
Byggðarráð samþykkir framlagðar innkaupastefnu og innkaupareglur fyrir sveitarfélagið og vísar þeim til afgreiðslu sveitarstjórnar.

Framlögð stefna og innkaupareglur bornar upp til afgreiðslu og samþykktar með níu atkvæðum.