Gjaldskrá skipulagsfulltrúa 2021
Málsnúmer 2011059
Vakta málsnúmerByggðarráð Svf. Skagafjarðar - 944. fundur - 10.12.2020
Lögð fram gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu, stofnun lóða, byggingarreita og útgáfu framkvæmdaleyfa í Sveitarfélaginu Skagafirði fyrir árið 2021.
Byggðarráð samþykkir framlagða gjaldskrá og vísar henni til afgreiðslu sveitarstjórnar.
Byggðarráð samþykkir framlagða gjaldskrá og vísar henni til afgreiðslu sveitarstjórnar.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 405. fundur - 16.12.2020
Lögð fram gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu, stofnun lóða, byggingarreita og útgáfu framkvæmdaleyfa í Sveitarfélaginu Skagafirði fyrir árið 2021. Byggðarráð samþykkir framlagða gjaldskrá og vísar henni til afgreiðslu sveitarstjórnar
Borið upp til afgreiðslu sveitarstjórnar og samþykkt með níu atkvæðum.
Borið upp til afgreiðslu sveitarstjórnar og samþykkt með níu atkvæðum.
Tillagan gerir ráð fyrir að frá fyrri útgáfu sé gerð breyting í þá veru að undir hverjum lið verði vinnsla á skipulagstillögum eða breytingum, gjalfært eftir uppsettum reikningi vegna vinnu við tillögur í stað fasts gjalds. Umsýslukostnaður haldi sér eins og var í fyrri gjaldskrá.
Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir nýja tillögu að gjaldskrá og vísar til afgreiðslu sveitarstjórnar.