Ingvar Páll Ingvarsson f.h. veitu- og framkvæmdasviðs Sveitarfélagsins Skagafjarðar, leggur fram umsókn um stofnun byggingarreits í landi Sauðárkróks L2018097, þ.e. í Sauðárgili, skv. meðfylgjandi gögnum. Byggingareitur tekur til afmörkunar á útivistarsvæði í Sauðárgili, þar sem fyrirhugað er að reisa útivistarskýri, geymslu, auk grillhúss. Skipulags- og byggingarnefnd telur nauðsynlegt að stofnuð verði lóð til afmörkunar svæðisins. Nefndin samþykkir að stofnaður verði byggingarreitur skv. fyrirliggjandi gögnum innan fyrirhugaðrar lóðar.
Skipulags- og byggingarnefnd telur nauðsynlegt að stofnuð verði lóð til afmörkunar svæðisins. Nefndin samþykkir að stofnaður verði byggingarreitur skv. fyrirliggjandi gögnum innan fyrirhugaðrar lóðar.