Fara í efni

Umsóknir um rekstur félagsheimilisins Ljósheima

Málsnúmer 2011207

Vakta málsnúmer

Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd Svf Skagafjarðar - 82. fundur - 25.11.2020

Teknar fyrir umsóknir um rekstur félagsheimilisins Ljósheima. Auglýst var eftir rekstraraðilum fyrir félagsheimilið þann 5. nóvember sl. og rann umsóknarfrestur út 19. nóvember. Alls bárust 2 umsóknir í rekstur félagsheimilsins. Umsækjendur voru:
Krókurinn 550 ehf og Videosport ehf.

Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd þakkar góðar og vel fram settar umsóknir. Nefndin ákveður að ganga til samninga við Videosport ehf um rekstur félagsheimilisins Ljósheima.