Frístund - niðurfelling gjalda vegna Covid -19
Málsnúmer 2011251
Vakta málsnúmerFræðslunefnd Svf. Skagafjarðar - 163. fundur - 02.12.2020
Fræðslunefnd leggur til við byggðarráð að samþykkt verði að fella niður gjöld í frístund í grunnskólum Skagafjarðar vegna barna sem voru heima á tímabilinu 3. nóvember til 18. nóvember s.l. vegna takmarkana af völdum Covid. Upphæðin nemur allt að 200.000 krónum í heildina.
Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 944. fundur - 10.12.2020
Lögð fram bókun 163. fundar fræðslunefndar. "Fræðslunefnd leggur til við byggðarráð að samþykkt verði að fella niður gjöld í frístund í grunnskólum Skagafjarðar vegna barna sem voru heima á tímabilinu 3. nóvember til 18. nóvember s.l. vegna takmarkana af völdum Covid. Upphæðin nemur allt að 200.000 krónum í heildina."
Byggðarráð samþykkir tillöguna og vísar til afgreiðslu sveitarstjórnar.
Byggðarráð samþykkir tillöguna og vísar til afgreiðslu sveitarstjórnar.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 405. fundur - 16.12.2020
Lögð fram bókun 163. fundar fræðslunefndar. "Fræðslunefnd leggur til við byggðarráð að samþykkt verði að fella niður gjöld í frístund í grunnskólum Skagafjarðar vegna barna sem voru heima á tímabilinu 3. nóvember til 18. nóvember s.l. vegna takmarkana af völdum Covid. Upphæðin nemur allt að 200.000 krónum í heildina."
Byggðarráð samþykkir tillöguna og vísar til afgreiðslu sveitarstjórnar.
Borið upp til afgreiðslu sveitarstjórnar og samþykkt með níu atkvæðum.
Byggðarráð samþykkir tillöguna og vísar til afgreiðslu sveitarstjórnar.
Borið upp til afgreiðslu sveitarstjórnar og samþykkt með níu atkvæðum.