Fara í efni

Gjaldskrá fráveitu og tæmingu rotþróa 2021

Málsnúmer 2011256

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og samgöngunefnd Svf Skagafjarðar - 174. fundur - 02.12.2020

Lagðar er til breytingar á gjaldskrá tæmingu rotþróa sem munu taka gildi 1. janúar 2021. Hækkun gjalds fyrir tæmingu rotþróa endurspeglar raunkosnað á tæmingum undanfarin ár.
Umhverfis- og samgöngunefnd samþykkir tillöguna og vísar henni til Byggðarráðs.
Ingvar Páll Ingvarsson sat þennan lið.

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 944. fundur - 10.12.2020

Umhverfis- og samgöngunefnd bókaði svo á 174. fundi sínum:
"Lagðar er til breytingar á gjaldskrá tæmingu rotþróa sem munu taka gildi 1. janúar 2021. Hækkun gjalds fyrir tæmingu rotþróa endurspeglar raunkosnað á tæmingum undanfarin ár.
Umhverfis- og samgöngunefnd samþykkir tillöguna og vísar henni til Byggðarráðs."
Byggðarráð samþykkir gjaldskrána og vísar henni til afgreiðslu sveitarstjórnar.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 405. fundur - 16.12.2020

Umhverfis- og samgöngunefnd bókaði svo á 174. fundi sínum: "Lagðar er til breytingar á gjaldskrá tæmingu rotþróa sem munu taka gildi 1. janúar 2021. Hækkun gjalds fyrir tæmingu rotþróa endurspeglar raunkosnað á tæmingum undanfarin ár. Umhverfis- og samgöngunefnd samþykkir tillöguna og vísar henni til Byggðarráðs." Byggðarráð samþykkir gjaldskrána og vísar henni til afgreiðslu sveitarstjórnar.
Borið upp til afgreiðslu sveitarstjórnar og samþykkt með níu atkvæðum.