Fara í efni

Fjárhagsáætlun 2021 - Umferða- og samgöngumál 10

Málsnúmer 2011270

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og samgöngunefnd Svf Skagafjarðar - 174. fundur - 02.12.2020

Lögð voru fram drög að fjárhagsáætlun málaflokks 10 - umferðar- og samgöngumál fyrir árið 2021.
Umhverfis- og samgöngunefnd samþykkir framlögð drög og vísar til byggðarráðs.

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 944. fundur - 10.12.2020

Lögð fram fjárhagsáætlun málaflokks 10-Umferða- og samgöngumál.