Sigurjón Einarsson f.h. Landgræðslunnar, óskar eftir framkvæmdaleyfi vegna bakkavarna í Húseyjarkvísl í landi Húseyjar og Borgareyjar. Um er að ræða tæplega 150m langan bakka sem þarf lagfæringar við, skv. meðfylgjandi gögnum. Fyrir liggja umsagnir frá Fiskistofu og Hafrannsóknarstofnun. Skipulags- og byggingarnefnd óskar eftir umsögn frá Veiðifélagi Húseyjarkvíslar.
Skipulags- og byggingarnefnd óskar eftir umsögn frá Veiðifélagi Húseyjarkvíslar.