Fara í efni

Borun vinnsluholu VH-20, Reykjarhóll - kostnaðaráætlun

Málsnúmer 2012006

Vakta málsnúmer

Veitunefnd Svf Skagafjarðar - 72. fundur - 04.12.2020

Lögð fram áætlun um kostnað við borun vinnsluholu við Reykjarhól.
Sviðsstjóri kynnti frumkostnaðaráætlun á borun 1000 m djúprar vinnsluholu og veitukerfi Varmahlíðarveitu.

Veitunefnd Svf Skagafjarðar - 73. fundur - 21.01.2021

Yfir kaldasta tímann í jan. 2021 þurftu Skagafjarðarveitur að senda frá sér tilkynningu til að biðla til notendur að fara sparlega með heita vatnið. Búast má við að viðlíka ástand komi upp á næstu mánuðum þegar svo kalt er í veðri.
Sviðsstjóra er falið að vinna að undirbúningu útboðs á nýrri vinnsluholu.