Samráð; Drög að stefnu um félags- og tómstundastarf
Málsnúmer 2101062
Vakta málsnúmerFélags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 286. fundur - 22.02.2021
Drög að stefnu um félags- og tómstundastarf á vegum mennta- og menningarmálaráðuneytis kynnt og málið rætt.