Lögð fram auglýsing um staðfestingu á breytingu á skipulagsskrá fyrir Utanverðunesslegat í Skagafirði, dagsett 11. desember 2020. Segir þar m.a.: "Stjórn sjóðsins hefur samþykkt eftirfarandi breytingu á skipulagsskrá sjóðsins: Í skipulagsskránni falli brott orðið "Sýslumanns" og í staðinn komi: sveitarstjóra Sveitarfélagsins Skagafjarðar eða fulltrúa sem hann skipar." Sveitarfélagið Skagafjörður tekur við fjárreiðum sjóðsins úr höndum sýslumannsins á Norðurlandi vestra þann 1. janúar 2021.
Sveitarfélagið Skagafjörður tekur við fjárreiðum sjóðsins úr höndum sýslumannsins á Norðurlandi vestra þann 1. janúar 2021.