Í samstarfi við verkfræðistofuna Stoð hefur möguleikinn á því að framlengja hitaveituna frá Varmahlíð til norðurs í Viðvíkursveit verið skoðaður. Við fyrstu sín virðist þetta ekki vera álitlegur kostur og alls ekki ef hægt verður að fá nægilegt heitt vatn í Hrolleifsdal eða frá Langhúsum.
Sviðsstjóra er falið að halda þessum möguleika opnum ef ekki tekst að fá nægilegt heitt vatn í Hrolleisdal.
Sviðsstjóra er falið að halda þessum möguleika opnum ef ekki tekst að fá nægilegt heitt vatn í Hrolleisdal.