Lagður fram tölvupóstur frá sóknarnefnd Sauðárkrókskirkju, dagsettur 10. febrúar 2021, þar sem sótt er um niðurfellingu fasteignaskatts af Safnaðarheimilinu, Aðalgötu 1, Sauðárkróki, F2131092 á grundvelli reglugerðar nr 1160/2005. Byggðarráð samþykkir að fella niður álagðan fasteignaskatt 2021 af fasteigninni.
Byggðarráð samþykkir að fella niður álagðan fasteignaskatt 2021 af fasteigninni.