Fara í efni

Framkvæmdir í málaflokki 06 á Hofsósi vorið 2021

Málsnúmer 2102192

Vakta málsnúmer

Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 286. fundur - 22.02.2021

Fyrir fundinum lá minnisblað frá frístundarstjóra vegna fyrirhugaðra framkvæmda á Hofsósi, annarsvegar við íþróttarhús og hinsvegar við sundlaug. Nefndin samþykkir að óska eftir því að sviðsstjóri veitu- og framkvæmdarsviðs komi á næsta fund og kynni málið frekar.