Framkvæmdir í málaflokki 06 á Sauðárkróki vorið 2021
Málsnúmer 2102193
Vakta málsnúmerFélags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 286. fundur - 22.02.2021
Fyrir fundinum lá minnisblað frá frístundarstjóra vegna fyrirhugaðra framkvæmda við annan áfanga byggingar við Sundalaug Sauðárkróks annars vegar og hins vegar stúku við gervigrasvöll. Nefndin samþykkir að óska eftir því að sviðsstjóri veitu- og framkvæmdarsviðs komi á næsta fund og kynni málið frekar.
Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 287. fundur - 15.03.2021
Steinn Leó Sveinsson, sviðsstjóri veitu- og framkvæmdasviðs, kom á fundinn og fór yfir þær framkvæmdir sem áætlaðar eru og eru í gangi á verkefnasviði nefndarinnar.