Fara í efni

Ljósheimar 145954 - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis

Málsnúmer 2102249

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 955. fundur - 03.03.2021

Lagður fram tölvupóstur dagsettur 22. febrúar 2021 úr máli 2102263 hjá sýslumanninum á Norðurlandi vestra. Með umsókn dagsettri 15.02.2021 sækir Sigurpáll Aðalsteinsson, f.h. Videosport ehf., kt. 470201-2150, um rekstrarleyfi til veitingu veitinga í flokki III í Félagsheimilinu Ljósheimum, 551 Sauðárkrókur. Fnr. 2139958.
Byggðarráð gerir ekki athugasemdir við umsóknina.

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa Svf Skagafjarðar - 116. fundur - 09.03.2021

Lagður fram tölvupóstur dagsettur 22. febrúar 2021 úr máli 2102263 hjá sýslumanninum á Norðurlandi vestra. Með umsókn dagsettri 15.02.2021 sækir Sigurpáll Aðalsteinsson, f.h. Videosport ehf., kt. 470201-2150, um rekstrarleyfi til veitinga í flokki III í Félagsheimilinu Ljósheimum, F2139958.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við umsóknina.