Reykjarhóll tjaldstæði - Umsókn um framkvæmdaleyfi, strenglögn
Málsnúmer 2103076
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 408. fundur - 17.03.2021
Ingvar Gýgjar Sigurðsson kt. 020884-3639, f.h. Veitu- og framkvæmdasviðs Sveitarfélagsins Skagafjarðar sækir um framkvæmdaleyfi vegna fyrirhugaðrar rafmagnsheimtaugar frá tengikassa RARIK við Reykjarhólsveg að aðstöðuhúsi á lóðinni Reykjarhóll L200362, í Varmahlíð, samkvæmt meðfylgjandi gögnum.
Sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar samþykkir umsóknina með níu atkvæðum og felur skipulagsfulltrúa að gefa út framkvæmdaleyfi í samræmi við 13. gr. skipulagslaga nr. 123/2012 og reglugerð um framkvæmdaleyfi nr. 772/2012.
Sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar samþykkir umsóknina með níu atkvæðum og felur skipulagsfulltrúa að gefa út framkvæmdaleyfi í samræmi við 13. gr. skipulagslaga nr. 123/2012 og reglugerð um framkvæmdaleyfi nr. 772/2012.
Skipulags- og byggingarnefnd mælist til við sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar að hún samþykki að fela skipulagsfulltrúa að gefa út framkvæmdaleyfi í samræmi við reglugerð um framkvæmdaleyfi nr. 772/2012.