Fara í efni

Móttaka á sorpi á hafnarsvæðumn

Málsnúmer 2103087

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og samgöngunefnd Svf Skagafjarðar - 179. fundur - 19.04.2021

Dagur Þór Baldvinsson hafnastjóri sat þennan lið.
Hafnasamband Ísland beitir þeim tilmælum til hafna að uppfylltar verði reglur nr. 1200/2014 um móttöku og meðhöndlum á úrgangi og farmleifum.

Dagur Þór Baldvinsson hafnastjóri gerði grein fyrir stöðu málsins hjá Skagafjarðarhöfnum og kynnti áætlun um frekari flokkun á sorpi hjá Skagafjarðarhöfnum. Nefndin fagnar því að skipin eru að auka flokkun sorps um borð.