Móttaka á sorpi á hafnarsvæðumn
Málsnúmer 2103087
Vakta málsnúmerUmhverfis- og samgöngunefnd Svf Skagafjarðar - 179. fundur - 19.04.2021
Dagur Þór Baldvinsson hafnastjóri sat þennan lið.
Hafnasamband Ísland beitir þeim tilmælum til hafna að uppfylltar verði reglur nr. 1200/2014 um móttöku og meðhöndlum á úrgangi og farmleifum.
Dagur Þór Baldvinsson hafnastjóri gerði grein fyrir stöðu málsins hjá Skagafjarðarhöfnum og kynnti áætlun um frekari flokkun á sorpi hjá Skagafjarðarhöfnum. Nefndin fagnar því að skipin eru að auka flokkun sorps um borð.
Dagur Þór Baldvinsson hafnastjóri gerði grein fyrir stöðu málsins hjá Skagafjarðarhöfnum og kynnti áætlun um frekari flokkun á sorpi hjá Skagafjarðarhöfnum. Nefndin fagnar því að skipin eru að auka flokkun sorps um borð.