Fara í efni

Hrolleifsdalur - tillögur um dælingu (Ísor 2021)

Málsnúmer 2103099

Vakta málsnúmer

Veitunefnd Svf Skagafjarðar - 75. fundur - 18.03.2021

Ísor hefur gert dælingaspá fyrir veitusvæðið í Hrolleifsdal. Sviðsstjóri fer yfir skýrsluna og kynnir niðurstöður.

Sviðsstjóri fór yfir helstu niðurstöður skýslunnar. Spáin er heldur verri en vonir stóðu til um. Skagafjarðarveitur munu gera prufudælingar úr kerfinu þegar búið verður að færa dælu í holu SK-28 niður á meira dýpi eða um 196 m.