Ábendingar vegna fyrirhugaðra framkvæmda við höfnina á Hofsósi
Málsnúmer 2103109
Vakta málsnúmerUmhverfis- og samgöngunefnd Svf Skagafjarðar - 179. fundur - 19.04.2021
Dagur Þór Baldvinsson hafnastjóri sat þennan lið.
Ábendingar hafa borist frá notendum hafnarinnar um að endurskoða þurfi hönnun á innsiglingu Hofsóshafnar.
Nefndin þakkar fyrir ábendingarnar. Dagur Þór Baldvinsson hafnarstjóri hefur sent ábendingarnar til Siglingasviðs Vegagerðarinnar til frekari afgreiðslu og yfirferðar. Vænta má tillagna frá Siglingasviði Vegagerðarinnar um útfærslur og kostnað á verkinu fljótlega.
Nefndin þakkar fyrir ábendingarnar. Dagur Þór Baldvinsson hafnarstjóri hefur sent ábendingarnar til Siglingasviðs Vegagerðarinnar til frekari afgreiðslu og yfirferðar. Vænta má tillagna frá Siglingasviði Vegagerðarinnar um útfærslur og kostnað á verkinu fljótlega.
Byggðarráð samþykkir að vísa erindinu til afgreiðslu umhverfis- og samgöngunefndar.