Samráð; Reglugerð um umsókn um samþykki ráðherra fyrir ráðstöfun fasteignar á grundvelli 10. gr. a jarðalaga
Málsnúmer 2103139
Vakta málsnúmerByggðarráð Svf. Skagafjarðar - 957. fundur - 17.03.2021
Lagður fram tölvupóstur dagsettur 10. mars 2021 þar sem atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið kynnir til samráðs mál nr. 75/2021, "Reglugerð um umsókn um samþykki ráðherra fyrir ráðstöfun fasteignar á grundvelli 10. gr. a jarðalaga.". Umsagnarfrestur er til og með 25.03.2021.