Fara í efni

Samráð; Mælaborð um farsæld barna

Málsnúmer 2103160

Vakta málsnúmer

Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 287. fundur - 15.03.2021

Í áætlun félagsmálaráðuneytisins er að taka í notkun sérstakt ,,mælaborð" sem metur velferð barna í víðu samhengi. Á síðastu misserum hefur mælaborðið verið nýtt í tilraunaskyni hjá einu sveitarfélagi en nú er áformað að taka það í notkun í öllum sveitarfélögum landsins.