Stækkun Hlíðarendavallar
Málsnúmer 2103181
Vakta málsnúmerByggðarráð Svf. Skagafjarðar - 962. fundur - 21.04.2021
Áður á dagskrá 961. fundar, 14.04. 2021. Lagt fram bréf dagsett 13. mars 2021 frá stjórn Golfklúbbs Skagafjarðar þar sem stjórnin óskar eftir viðræðum við sveitarfélagið um stækkun Hlíðarendavallar úr 9 holu velli í 12 holu völl. Stjórnarmenn Golfklúbbs Skagafjarðar komu á fundinn og skýrðu áform klúbbsins.
Byggðarráð samþykkir að fela sveitarstjóra að gera drög að viljayfirlýsingu um stuðning við verkefnið og kanna hvernig málið rúmast innan skipulags.
Byggðarráð samþykkir að fela sveitarstjóra að gera drög að viljayfirlýsingu um stuðning við verkefnið og kanna hvernig málið rúmast innan skipulags.
Byggðarráð samþykkir að fela sveitarstjóra að bjóða forsvarsmönnum golfklúbbsins á fund ráðsins til viðræðu um erindið.