Lagður fram tölvupóstur dagsettur 13. mars 2021 frá Magnúsi Jónssyni, formanni Drangeyjar, smábátafélags Skagafjarðar varðandi umsögn um frumvarp um breytingar á lögum um stjórn fiskveiða (atvinnu- og byggðakvóta), 418. mál. Byggðarráð Sveitarfélagsins Skagafjarðar styður framkomnar hugmyndir Drangeyjar, smábátafélags Skagafjarðar um 48 daga sóknartímabil á tímabilinu 1. maí til 31. ágúst.
Byggðarráð Sveitarfélagsins Skagafjarðar styður framkomnar hugmyndir Drangeyjar, smábátafélags Skagafjarðar um 48 daga sóknartímabil á tímabilinu 1. maí til 31. ágúst.