Fara í efni

Erindi varðandi sorphirðumál í dreifbýli

Málsnúmer 2103272

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og samgöngunefnd Svf Skagafjarðar - 181. fundur - 21.06.2021

Atli Már Traustason Syðri-Hofdölum, Smári Borgarsson Goðdölum og Steinn L. Rögnvaldsson Hrauni hafa óskað eftir fundi með umhverfis- og samgöngunefnd um stöðu sorphirðingar í dreifbýli í Skagafirði og framtíðarsýn varandi þann málaflokk.

Nefndin þakkar fyrir góðar ábendingar og samræður.

Atli Már Traustason og Steinn L. Rögnvaldsson sátu þennan lið.