Tekið fyrir erindi varðandi sumarlokun Héraðsskjalasafns Skagafirðinga frá Sólborgu Unu Pálsdóttur, héraðsskjalaverði, dagsett 26.03.2021. Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd samþykkir tillögu Sólborgar um að loka safninu frá 12. júlí 2021 - 24. júlí 2021 vegna sumarleyfa.
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd samþykkir tillögu Sólborgar um að loka safninu frá 12. júlí 2021 - 24. júlí 2021 vegna sumarleyfa.