Borun VH-20, við Reykjarhól í Varmahlíð - verklýsing Ísor
Málsnúmer 2103311
Vakta málsnúmerVeitunefnd Svf Skagafjarðar - 77. fundur - 20.05.2021
Borun vinnsluholu VH-20 við Reykjarhól í Varmahlíð hefur verið send út verðfyrirspurn á þrjú borfyrirtæki.
Eitt tilboð barst og var það frá Ræktunarsambandi Flóa og Skeiða ehf. Tilboð verktakans var 2% yfir kostnaðaráætlun verkkaupa. Nefndin samþykkir að fela sviðsstjóra að ganga til samninga við fyrirtækið á grundvelli tilboðsins.
Eitt tilboð barst og var það frá Ræktunarsambandi Flóa og Skeiða ehf. Tilboð verktakans var 2% yfir kostnaðaráætlun verkkaupa. Nefndin samþykkir að fela sviðsstjóra að ganga til samninga við fyrirtækið á grundvelli tilboðsins.
Steinn Leó Sveinsson sviðsstjóri kynnti verklýsinguna fyrir nefnarmönnum. Gert er ráð fyrir að boruð verði allt að 700 m djúp hola. Verkið verður sett í verðfyrirspurn og verða gögn þar að lútandi send út á næstu dögum.