Fara í efni

Sumarstörf 2021

Málsnúmer 2103340

Vakta málsnúmer

Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 288. fundur - 08.04.2021

Frístundastjóri og félagsmálastjóri fóru yfir þörfina fyrir afleysingar í sínum málaflokkum sumarið 2021. Ljóst er að þörfin fyrir afleysingafólk er mikil, ekki síst í málefnum fatlaðs fólks. Áfram verður unnið að ráðningum og málið kynnt betur á næstunni.