Fara í efni

Ársreikningur 2020

Málsnúmer 2104107

Vakta málsnúmer

Stjórn Menningarseturs Skagfirðinga - 18. fundur - 15.04.2021

Margrét Guðmundsdóttir hjá KOM bókhaldsþjónustu gerði grein fyrir ársreikningi 2020. Niðurstöður hans endurspegla þá ákvörðun stjórnar að selja eignir félagsins og gefa með skilyrðum eignir félagsins til Sveitarfélagsins Skagafjarðar samkvæmt bókun á stjórnarfundi 17. desember 2020. Ársreikningurinn hefur verið samþykktur af endurskoðendum félagsins þeim Gísla Gunnarssyni og Sigurbirni Bogasyni. Ársreikningur 2020 er samþykktur samhljóða af stjórn.