Ósk um slit á Menningarsetri Skagfirðinga
Málsnúmer 2104109
Vakta málsnúmerStjórn Menningarseturs Skagfirðinga - 18. fundur - 15.04.2021
Stjórn Menningarseturs Skagfirðinga samþykkir að stjórnarformaður geri drög að bréfi til Sýslumanns Norðurlands vestra þar sem óskað verður eftir að félagið verði formlega lagt niður á grundvelli 6. gr. laga um sjóði og stofnanir sem starfa samkvæmt staðfestri skipulagsskrá nr. 19/1988, með síðari breytingum.