Forvarnir og viðbrögð við einelti í skólum Skagafjarðar
Málsnúmer 2104183
Vakta málsnúmerFræðslunefnd Svf. Skagafjarðar - 167. fundur - 28.04.2021
Óskað var eftir umræðum um forvarnir og eineltisáætlanir skólanna. Fræðslustjóri kynnti þær áætlanir sem unnið er eftir í grunnskólum Skagafjarðar.