Fara í efni

Umsagnarbeiðni; Frumvarp til laga um uppbyggingu og rekstur flugvalla og þjónusta við flugumferð

Málsnúmer 2104191

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 964. fundur - 28.04.2021

Lagður fram tölvupóstur dagsettur 23. apríl 2021 frá nefndasviði Alþingis. Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um uppbyggingu og rekstur flugvalla og þjónusta við flugumferð, 702. mál.