Fara í efni

Mannlífið á Króknum 1971

Málsnúmer 2105001

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 965. fundur - 05.05.2021

Tekin fyrir væntanleg útgáfa bókarinnar, Á Króknum 1971, svipmyndir frá bæjarlífinu á 100 ára afmælisárinu eftir Ágúst Guðmundsson.
Byggðarráð samþykkir að styrkja útgáfu bókarinnar um 500 þúsund krónur með fjármagni af fjárhagslið 21890.